FROM 4.950 ISK
One tour per person
Trusted partner
All Year
Season
1-3 hrs.
Duration
Vinir okkar á Stokkseyri bjóða upp á sérlega skemmtilega kayakferð fyrir fjölskyldur og einstaklinga, þar sem fólk getur kannað á eigin spýtur völundarhús fenjanna.

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

ALDUR:

Allir verða að vera orðnir 6 ára.

STÆRÐ HÓPS:
Hámark: 15 manns. Lámark: 1 einstaklingur

VERÐ:
Fullorðnir 4.950.- kr. ungmenni 10-15 : 3.000.- kr. börn 6-10 ára 1.390.-kr.

 

BÓKAÐU Í DAG OG UPPLIFÐU KAYAK-ÆVINTÝRI!

SAMKOMUSTAÐUR Heiðarbrún 12a, 825 Stokkseyri
LENGD ca 1 – 3 klst. kayakferð án leiðsagnar.
INNIFALIÐ Kayak, þurrgalli, björgunarvesti, ár og sund
ANNAÐ Vinsamlega athugið að um er að ræða ferð án leiðsagnar.

 

HAFÐU SAMBAND

Ertu með spurningu? Hafðu samband við okkur hér eða sendu okkur póst á adventure@midgard.is. Þú getur einnig hringt í okkur í síma 578 3370.

 

RÉTT Í LOKIN…TVÆR SPURNINGAR

VANTAR ÞIG GISTINGU?

Midgard Base Camp á Hvolsvelli býður upp á bæði hótel og hostel gistingu. Frábær aðstaða fyrir fjölskyldur (börn elska að gista hjá okkur), vinahópinn og pör. Yndislegur heitur pottur með mögnuðu útsýni, sauna, stórt sameiginlegt rými, bar, veitingastaður, gestaeldhús, þurrkuaðstaða, þvottavél, næg bílastæði og margt fleira.

>> Kynntu þér málið hér!

VISSIR ÞÚ AF MIDGARD RESTAURANT?

Veitingastaðurinn okkar býður upp á “FEEL GOOD FOOD”  sem bæði nærir og kætir. Við leggjum jafnframt áherslu á að nota hráefni úr heimabyggð og reynum að gera allt frá grunni. Við bjóðum upp á breitt úrval rétta fyrir kjöt-, fisk- og grænmetisætur og auðvitað líka grænkera.

>> Smelltu hér til að lesa meira!