One tour per person

-ENGLISH BELOW-

Þakkargjörðar-kvöldverður Midgard hefur verið mjög vinsæll síðustu ár og auðvitað ætlum við að endurtaka leikinn í ár.

Yndislegu kokkarnir okkar munu sjá til þess að þetta verði alvöru Þakkargjörðarmáltíð með safaríkum kalkún og girnilegu meðlæti.

Hægt er að bóka einungis kvöldverðinn eða kvöldverð, gistingu og morgunverð. Tilvalin skemmtun fyrir fyrirtæki eða vinahópa í staðinn fyrir jólahlaðborð. Fyrir stærri hópa getum við opnað aðrar dagsetningar. Við getum einnig boðið upp á afþreyingu yfir daginn eða komið með hugmyndir að stöðum til að skoða yfir daginn svo úr verði helgarferð.

DAGSETNING:

23. nóvember kl. 19.

VERÐ FYRIR ÞAKKARGJÖRÐAR-KVÖLDVERÐ:

Fullorðnir: 8.400 kr.
Börn 6-14 ára: 3.400 kr.
Börn yngri en 6 ára frítt

TRYGGÐU ÞÉR SÆTI Á YNDISLEGUM ÞAKKAGJÖRÐARKVÖLDVERÐI MIDGARD! BÓKAÐU HÉR Á SÍÐUNNI!

Aðeins 30 pláss í boði!

VERÐ FYRIR ÞAKKARGJÖRÐAR-KVÖLDVERÐ, GISTINGU OG MORGUNVERÐ:

Kvöldverður fyrir tvo, gisting í tveggja manna herbergi og morgunmatur fyrir tvo: 41.900 kr.
Kvöldverður og gisting í uppábúinni koju (fyrir einn): 14.900 kr.

Aðgangur að heitum potti og sauna er innifalið í verði gistingar.

Til að bóka pakkann vinsamlega sendið póst á sleep@midgard.is eða hringið í síma 578 3370.

 

-ENGLISH-
Thanksgiving dinner at Midgard has always been super yummy and fun over the last years. To keep traditions alive, we are also hosting this legendary turkey feast this year!

Thanksgiving-experienced chefs will make sure it’s a proper Thanksgiving meal with all the right flavors, the side dishes and of course, the star of the show: a juicy turkey. So join us on another legendary night in November.

You can either book just dinner or add accommodation and breakfast as well.

Our Thanksgiving Dinner is ideal for companies or group of friends instead of a Christmas buffet. For larger groups we can open other dates. We can also offer trips during the day or come up with ideas for places to see during the day so it becomes a weekend trip.

DATE:

November 23rd. at 7PM.

PRICE FOR THANKSGIVING DINNER ONLY

Adult: 8.400 ISK.
Children 6-14 years 3.400 ISK.
Children younger than 6 for free.

BOOK TODAY AND SECURE YOUR SPOT AT MIDGARD’S ANNUAL THANKSGIVING DINNER!

Please note: only 30 seats available.

PRICE FOR THANKSGIVING DINNER, ACCOMMODATION AND BREAKFAST

Dinner, accommodation in a double room and breakfast (for two): 41.900 ISK
Dinner and accommodation in a bunk bed (for one): 14.900 ISK

Access to our rooftop hot tub and sauna is included for all guests that stay for the night.

To book the package please email sleep@midgard.is or call +354 578 3370.