One tour per person

Gefðu gjafabréf frá Midgard í gjöf!

Gjafabréf frá Midgard er hægt að nýta upp í ferð með Midgard Adventure, gistingu á Midgard Base Camp og á Midgard Restaurant. Þú velur upphæðina og við útbúum gjafabréfið. Gefðu gjöf sem verður hápunktur ársins – gjöf sem verður minnst.

 

Gildistími gjafabréfs

Gjafabréfið gildir í tvö ár.

 

Hvernig nýtir viðtakandi gjafabréfið 

Viðtakand gjafabréfsins hefur samband við okkur í gegnum tölvupóst (sleep@midgard.is eða adventure@midgard.is). Einnig er hægt að bóka símleiðis  í síma 578 3370. Á gjafabréfinu kemur fram númer gjafabréfs sem viðtakandi gefur upp við bókun.

 

HAFÐU SAMBAND OG VIÐ ÚTBÚUM FYRIR ÞIG GJAFABRÉF!

Þú getur notað fyrirspurnarformið hér á síðunni, sent okkur póst á adventure@midgard.is eða hringt í síma 578 3370.

 

 

Gjafabréf upplifun útivist Midgard
Tumastaðaskógur staffaferð
Hópefli með Midgard
Starfsmannaferðir Midgard
Fyrirtækjaferðir Midgard
Óvissuferð með Midgard