Veitingastaður Midgard er staðsettur á Hvolsvelli. Við bjóðum upp á
gómsætan mat sem bæði nærir og kætir. Við leggjum áherslu á að nota hráefni
úr heimabyggð og reynum að gera allt frá grunni. Við bjóðum upp á breitt úrval
rétta fyrir kjöt-, fisk- og grænmetisætur og auðvitað líka grænkera.